Fláráðar !

Mér hefur alltaf fundist það kostur þegar menn geta sagt eitthvað sem ekki er bull. Dæmi um það eru miður fá. Á Vantrúarvefnum segist Sigurður Hólm Gunnarsson alltaf hafa verið þeirrar skoðunar að menn eigi að leita sannleikans, en varast að finna hann. Væri heimurinn ekki betri ef menn vöruðust að hagnýta fíflalegar Einsteintilvitnanir í eigin þágu til að virðast gáfaðri en þeir raunverulega eru? Hvernig dettur fólki eiginlega í hug að segja svona vitleysu?

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *