Árshátíðin

Ég skemmti mér mjög vel í gær, aldrei þessu vant. Í beinu framhaldi má segja að ég var ekki sérlega upplitsdjarfur er ég vaknaði í morgun.

Þakkir fara til Bibba fyrir að nenna að taka við ölvuðu útgáfunni af mér, spjalla við hana um þjóðþrifamál og keyra hana loks heim. Þakkirnar væru meiri ef ekki væri fyrir þessa afbökun á sannleikanum.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *