Ísland í bítið

Þegar klukkan varð sjö og vekjaraklukkan mín hringdi án þess að mér hefði komið dúr á auga sagði ég við sjálfan mig að ekki væri öll nótt úti enn og ýtti á snústakkann. Fimm mínútum seinna hringdi síminn aftur og ég gafst upp og tók að horfa á Ísland í bítið. Þar var talað um að Ísland ætti tvo fulltrúa í listskautum fyrir næstu „special olympics“. Og hvað haldið þið að þau hafi sagt næst? Jú, að næsti gestur þeirra væri málfarsráðunautur! AAAHH!!!

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *