Daily Archives: 20. mars, 2005

Gamla brýnið 0

Jæa, þá hef ég fundið sjálfan mig í fréttunum. Orðið á götunni er að ég sé mjög fótógenískur og ekki ætla ég að taka afstöðu gegn þeim orðum, altént ekki eftir að hafa séð sjálfan mig á skerminum.

Einhverju sinni þurfa allir að falla 0

Samkvæmt kaffiprófinu er ég Bankakaffi! ..sívinsælt og bráðnauðsynlegt. Hvernig kaffi ert þú eiginlega?

Ádeilur og firring 0

Ein mesta kúnstin við að skrifa ádeilu er að skapa svo fáránlegan heim að hann hættir að vera fáránlegur þegar lesandinn lítur aðeins í kringum sig. Þetta hef ég aðeins séð takast hjá Andra Snæ Magnasyni. Mér skilst að Þráni Bertelssyni hafi tekist illa upp með þetta í Dauðans óvissa tíma. Raunar finnst mér allt […]

Mótmæli II 0

Mótmælin í gær voru ágæt, þó stutt væru. Eftir þau var haldið á Viktor þar sem spjallað var um utanríkis- og friðarmál. Um kvöldið kíktum við Skúli og Bjössi á Grand rokk, þrátt fyrir fögur fyrirheit mín um að gera það ekki, þar sem frekari dagskrá var í gangi. Við Bjössi fórum snemma. Mér brá […]