Daily Archives: 27. mars, 2005

Málsvörn fyrir síðustu færslu 0

Síðustu færslu átti ekki að skilja á þann veg að ég væri á nokkurn hátt að gera lítið úr þjáningum gyðinga. Vissulega er það rétt hjá Skúla, að maður fær ekki leið á mannlegum þjáningum eins og dægurlagi, en maður getur hins vegar fengið sig fullsaddan á dægurefni tengdum mannlegum þjáningum, svo sem kvikmyndum og […]

Þankagangar á Páskadegi 0

Í gær mætti ég Herði Torfa, hver virtist eigi sérlega ánægður að sjá mig, og uppskar ég illt augnaráð fyrir vikið. Það var nánast eins og hann vissi hve duglegur ég hef verið að auglýsa hversu mjög ég þoli ekki tónlist hans. Í „fríinu“ hef ég horft meira á sjónvarp en eðlilegt getur talist á […]