Rannsókn lokið

Rannsóknarniðurstöður liggja fyrir og við Brynjar erum ánægðir. Ég er raunar í skýjunum. Þá er eftir skýrslugerð með tilheyrandi Bókhlöðutúr. Það er alltaf gott að koma í Hlöðuna.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *