Fargi af mér létt

Rannsóknarskýrslan er tilbúin, nema síðasti prófarkalestur leiði eitthvað í ljós. Æ, hvað það er nú gott að vera búinn. Það er sem þungu fargi sé af mér létt.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *