Daily Archives: 5. apríl, 2005

Leiðrétting 0

Einhverjir munu hafa skilið síðustu færslu sem svo að ég væri að hnýta í Einar Má (!), svo greinilega er það ofsögum sagt að ég geti tjáð mig á skiljanlegri íslensku. Síðasta færsla segir, í sem fæstum orðum, að það sé kjaftæði að list eða fræði geti versnað af þau komast í tísku. Dæmi um […]

Atli Freyr hengir bakara fyrir smið 0

Háæruverðugur Atli Freyr Steinþórsson hefur einnig sitt um málið að segja, en segir í raun og veru ekkert sem ekki hafði áður komið fram í máli hæstvirts Björns Rúnars. Hef ég einnig svarað honum, en leyfi mér að fara yfir nokkra punkta, sem skerpt gætu sýn lesenda á meiningu umdeildrar færslu. 1. Páfinn var góður […]

Andsvar 0

Jæa, ég hef svarað reiðilestri Björns Rúnars Egilssonar á athugasemdakerfinu. Nú hef ég aldrei haldið því fram að páfi hafi nokkurn tíma setið auðum höndum. Hins vegar hef ég haldið því fram að hann hafi ekki komið miklu til leiðar, þrátt fyrir tilraunir sínar. Það á ekki síður við um hann en aðra friðarpostula. Altént […]

Dæmi hver fyrir sig 0

Stöku læknir kemur fram og segir að mjólk sé holl og sporni gegn beinþynningu. Landlæknir og líffræðingar segja það kjaftæði. Stöku læknir kemur fram og segir að amfetamín sé gott fyrir „ofvirk“ börn. Sálfræðingar og flestir geðlæknar segja það bæði siðlaust og kjaftæði. Ég veit hverjum ég treysti, en það sama á ekki við um […]