Undarlegt símtal

„Ég er með hugmyndir um sumarvinnu handa þér.“ Svo sagði Emil starfsmannastjóri í símanum fyrir hálfri mínútu. Ég hafði þegar sótt um sumarvinnu í Ikea og Emil vissi það vel. Símtalið var þess vegna undarlegt. Þýðir þetta stöðuhækkun? Hádegi mánudagsins ber svarið í skauti sér.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *