Ars longa vita brevis

Það fór framhjá mér að blogga um það, en á föstudaginn átti ég tveggja ára bloggafmæli. En það er kannski betra að blogga ekki um slíka hluti, eins súrir og þeir eru.

Mikið vatn hefur runnið til sævar síðan ég byrjaði að blogga. Ég mæli lesendum mínum frá því að skoða elstu færslurnar. Það er eins og að finna eitísyfirhafnirnar í geymslunni. Eða, það sem verra er, að finna eitísyfirhafnirnar mínar niðri í geymslunni þinni.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *