Daily Archives: 19. júní, 2005

Annasöm helgi 0

Á leiðinni austur á föstudaginn, rétt fyrir gatnamót Þrengsla og Hellisheiðar, sá ég bílhræ merkt: Tíu látnir á árinu. Laust fyrir ellefu í gærkvöldi, á heimleiðinni, stóð á sömu bílhræum: Tólf látnir á árinu. Í dag lést svo enn einn. Þetta hefur verið annasöm helgi hjá sláttumanni dauðans. Þrír er góð helgi. Mig minnir, að […]

Diskar, skálar, ryksogun, ítarefni 0

Ætli nokkrum öðrum en mér finnist það merkilegt að íslendingar hafa sérorð yfir djúpa diska meðan aðrir tala um skálar eða í besta falli súpuskálar. Talandi um skálar, þá eru brjóstastærðir víst mældar í „skálum“. Ætli það sé til marks um myndlíkingareðli mannsins? Tja, það er spurningin. Varðandi íhugunarefnið sem ég skildi lesendur eftir og […]