Spurning dagsins

Hvaða arabaríki þarf að gjalda fyrir þetta? Vitaskuld er áróðursmaskínunni strax hrundið af stað þegar Blair tilkynnir að hryðjuverkamennirnir séu að reyna að hindra G8 í að ræða um bætta framtíð Afríkuríkjanna. Right!
Ætli stjúpbróðir minn hefði lent í þessu, hefði hann ekki flutt aftur til Íslands? Ég velti því fyrir mér.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *