Daily Archives: 18. ágúst, 2005

Örfáar myndir 0

1. Við á svölunum. 2. Ég og einhver Marokkóbúi. 3. Fyrir utan Medínuna í Tetuan. 4. Inni í Medínunni í Tetuan. 5. Fyrir utan bústað Mohammads 6. Marokkókonungs í Tetuan. Já, Marokkómyndirnar eru ansi klénar. Ég þorði bara ekki að taka myndir af götulífinu, því sumir trúa að myndavélar ræni sálum sínum. Myndirnar af Gíbraltaröpunum […]

Spánn, Marokkó, Gíbraltar 0

Kominn frá Marokkó, Gíbraltar og Spáni, þó helst hafi ég nú staldrað á síðastnefnda staðnum, sem kannski væri ómerkilegasti staðurinn af þeim öllum, væri hann allur eins og sá hluti hans sem ég sá, sem hann er líkast til ekki og kannski sem betur fer. Nú sit ég og hlusta á Andrés Segovia plötuna sem […]