Örfáar myndir

1. Við á svölunum.
2. Ég og einhver Marokkóbúi.
3. Fyrir utan Medínuna í Tetuan.
4. Inni í Medínunni í Tetuan.
5. Fyrir utan bústað Mohammads 6. Marokkókonungs í Tetuan.

Já, Marokkómyndirnar eru ansi klénar. Ég þorði bara ekki að taka myndir af götulífinu, því sumir trúa að myndavélar ræni sálum sínum. Myndirnar af Gíbraltaröpunum þurfa svo að bíða betri tíma.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *