Af ritstörfum

Verkefnalistinn minn þessa dagana innifelur eina ljóðaþýðingu, grunnvinnu að smásögu og svo auðvitað að klára bókina mína. Spurning hvursu vel það sækist þessa vikuna. Áreiðanlega klára ég ekki neitt af þessu.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *