Flottur jakki

Já, nú er ég stoltur eigandi glæsilegs jakka sem ég keypti mér í „Herra outlet“ í Faxafeni. Sölumaðurinn var líka skemmtilegur, með málband yfir axlirnar eins og klæðskeri. Á morgun eignast ég svo glæsilegan nýjan frakka. Það verður nú munur.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *