Á Gljúfrasteini

Fór á Gljúfrastein áðan. Ég hefði verið til í að dvelja lengur en ég gerði, ekki hefði til dæmis verið amalegt að fá sér sæti í vinnustofu skáldsins, kveikja sér upp í pípu og blaða í öldnum bókunum. Sniðugt líka að hafa leiðsöguna gegnum Æpod frekar en láta misskemmtilega leiðsögumenn stalkera gesti. Og húsið er fallegt allt, umhverfið sömuleiðis og útsýnið. Þarna vildi ég búa, hefði ég nokkur tök á því. Eins og mér nú annars dytti ekki einu sinni í hug að vilja búa þarna nálægt.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *