Virkaði það?

Mættur í skólann, fyrr en venjulega. Það er enginn tími svo ég er að reyna að prófa mig áfram með MT. Það er helst það að ég vil ekki nota excerpt, en mér virðist vera lífsins ómögulegt að losna við það.< Prófum þetta núna, hvurt heldur tölvunördistatilraunir mínar virkuðu.

Nei, það virkaði ekki. Þá fór lítið fyrir tölvunerðinum mér. Hvernig aftengi ég excerpt? Mér finnst það svo hræðilega leiðinlegur fítus.

Uppfært:

Hei, það gerðist af sjálfu sér!