Daily Archives: 8. nóvember, 2005

Úr Hávamálum 5

Ég fékk að gjöf í dag Hávamál á rússnesku: Cовет входящему (Gáttir allar) до того, как войти (áðr gangi fram) вxoды вcе ocмoти, (um skoðask skyli) вcе вoкpуг oгляди, (um skyggnask skyli) ибo нeвeдoмo, (því at óvíst er at vita) нa кaкoй лaвкe (hvar óvinir) нeдpyг мoжeт cндeтъ. (sitja á fleti fyrir) Svo mega menn […]

Stanley Milgram 5

Ég hef margoft lesið um tilraunir Stanley Milgrams á hlýðni, talað um þær og skrifað um þær, t.d. á gamla Blogginu um veginn, þrátt fyrir enga sérmenntun í félagsvísindum. Mér fannst tilraunirnar sjálfar, þó ekki síður niðurstöður þeirra, með því merkilegra sem ég hafði heyrt þegar sálfræðineminn bróðir minn sagði mér fyrst frá þeim, og […]

Kaffi og svefn 0

Þá hefur mér loksins tekist að líkamlega ánetjast kaffi. Eða hvað kallar maður það þegar maður getur ekki sofið fyrir löngun i kaffi? Og það eftir að hafa slokrað niður sex eða fleiri kaffibollum yfir daginn! Mig langar ennþá í kaffi. Í morgun vaknaði ég svo við það að ég var að reyna að senda […]