Ég sé á RSS-listanum mínum að bloggari nokkur hefur eytt færslu um það hvers vegna nafnið Helmut er svona fyndið. Hví? Mig sem alltaf hefur þyrst í að vita svarið! Þetta er nærri því eins og að standa frammi fyrir svarinu við lífsgátunni og fá heilablóðfall, einmitt þegar svarið er innan seilingar. Eins og maður fúlsar nú ekki við heilablóðföllum annars.
3 thoughts on “Mannkynið mun aldrei bíða þess bætur”
Lokað er á athugasemdir.
Hann er dáltið gjarn á þetta.
Helmut Schimdt
Já, bélvaður. Fátt er leiðinlegra en að uppgötva eitthvað sem hafði mikinn potential og uppgötva það of seint.
Schmidt skal það vera.