Daily Archives: 23. nóvember, 2005

Hinn raunverulegi jólasveinn 4

Þjóðverjar deila um jólasveininn. Hvernig væri að við samþykktum bara jólin fyrir það sem þau eru og hefðum kaupmenn í staðinn?

Hvað gerðist? 0

Mig verkjar svo í höndina að best gæti ég trúað ég hafi kýlt af einhverjum hausinn. Það hef ég nú samt ekki gert. Orsök verkjarins er mér alveg hulin sem stendur, utan mig rámar í að hafa marist illa á höndinni fyrr í ár, jafnvel seint í fyrra, hver veit nema það hafi verið snemma […]

Enginn Thor skal skafa flór 5

Um þessar mundir eru auglýsingaspjöld af Garðari Thor Cortes á hverju götuhorni. Þetta er leiðin til frægðar á Íslandi, að heita Thor að millinafni. Sérstaklega ef maður á vindbelg og alnafna, að millinafni undanskildu, að foreldri. Þá segir fólk: Hann er alveg eins frábær og Garðar Cortes, nema þessi er Thor! THOR! Því eins mikil […]