Ósvífni mín

Ég var að koma heim af jólaglöggi starfsmannafélags verslunarinnar sem ég vinn í og nafngreini ekki. Þar flutti ég nokkur ljóð að eigin frumkvæði. Mest var ég hissa á að ég kæmist upp með að segja að verslunin væri ákveðið form auðvalds. Ég skal játa að rétt áður ég sagði það hugsaði ég: Jæa, nú verð ég limlestur. En ég var ekki limlestur. Kannski verður það í næsta skipti.

One thought on “Ósvífni mín”

Lokað er á athugasemdir.