Daily Archives: 7. desember, 2005

Haldið á vit æfintýranna 4

Ég ætla að fara að sanka að mér ljóðabókum, helst nýlegum, þó nokkrum klassískum í bland – í von um að víkka sjóndeildarhringinn. Á eftir ætla ég að kaupa minnst eina eftir Eirík Örn Norðdahl og Árna Larsson og ef ég finn bókina hans Jóhanns Gunnars Sigurðssonar ætla ég að kaupa hana líka. Einnig væri […]

Bókmenntir handan bókmennta 12

Finnst engum fáránlegt hvaða stefnu bókmenntir hafa verið að taka? Hvenær hættir bókin að vera eftir þig heldur einhvern allt annan? Er það þegar aðrir eru farnir að skrifa hana fyrir þig eða átt þú ennþá heiðurinn fyrir að tjasla saman inboxinu þínu og gefa út á bók? Eða var það eina leiðin til að […]

Sauðum verður ekki sýnd linkind 6

Mér leiðist þegar nafnlausir þorparar iðka húmor sinn þar sem hann fellur í grýttan jarðveg, þá sér í lagi þegar ætlunin er að hann falli í grýttan jarðveg. Væri mér uppálagt að sókrateskt snúa upp á slíkt fólk, en geri það ekki. Það geri ég ekki þegar ég get einfaldlega eytt athugasemdum þess. Það jafngildir […]