Ég: Og Seðlabankastjórinn, hann kom fram í fréttum í gær og sagði að fyrst hefði bankinn hækkað stýrivexti um 0,75%, þvínæst 0,25%, og þar af leiðandi hefði Seðlabankinn hækkað stýrivexti um samanlagt 1%! Kann maðurinn ekki að fara með prósentur?
Amma: Já, piff, ég held þessi Davíð Oddsson sé ekki alminlegur.
Sagði maðurinn þetta í alvörunni?
Sýnir að það þarf ekki að kunna að reikna til að ná í æðstu embætti. Ég ætti að snúa mér að öðru.
Uhm, er hann ekki að tala um prósentustig?
Kv
Gagnkverúlantinn
Ójá.
Jú, án efa var hann að tala um prósentustig.