Tilvitnun gærdagsins

Ég: Og Seðlabankastjórinn, hann kom fram í fréttum í gær og sagði að fyrst hefði bankinn hækkað stýrivexti um 0,75%, þvínæst 0,25%, og þar af leiðandi hefði Seðlabankinn hækkað stýrivexti um samanlagt 1%! Kann maðurinn ekki að fara með prósentur?

Amma: Já, piff, ég held þessi Davíð Oddsson sé ekki alminlegur.

5 thoughts on “Tilvitnun gærdagsins”

Lokað er á athugasemdir.