Daily Archives: 18. desember, 2005

Úr Kastljósinu 0

„Nú er spáð sölumeti í desember, að Íslendingar muni aldrei hafa keypt eins mikið. Erum við ekki bara svona gjafmild?“ Jú, alveg áreiðanlega.

Yfirlýsingar 2

Fyrst yfirlýsingagleðin er orðin svo taumlaus, lýsi ég því einnig yfir að ég ætla aldrei að fara í brjóstastækkun, því ég óttast að verða of kynþokkafullur ef ég geri það. Nei, ég kann betur við að vera kynþokkafullur svo lítið beri á. Svo leiðist mér þegar fólk heldur að ég sé algjört fífl með þunglyndi […]