Úr Kastljósinu Nú er spáð sölumeti í desember, að Íslendingar muni aldrei hafa keypt eins mikið. Erum við ekki bara svona gjafmild? Jú, alveg áreiðanlega.