Múrinn er búinn að vera þvílíkt dúndur undanfarið að það er varla úr vegi að vísa á það besta:
Setjum nefnd í málið! eftir Steinþór Heiðarsson,
Femínistafélagið er langsvalast eftir Ármann Jakobsson,
Þegar kristna íhaldströllið stal jólunum og
Auðvitað á hann að segja af sér eftir Sverri Jakobsson.
Já, þetta er alveg rétt hjá þér. Ég hef eitthvað slakað á í lestri pólitískra vefrita undanfarið, en þetta eru allt góðar greinar og full ástæða til að minna á þær. Greinar Jakobssona um jólin og femínistafélagið eru í sérstöku uppáhaldi hjá mér . 🙂
Sjálfur er ég óduglegastur manna að lesa vefrit, sér í lagi allt polybitching. Ég hinsvegar datt niður á alla þessa snilld og fannst rétt að vísa á það. Og já, greinar þeirra Brüder Jacobsöhne eru alveg frábærar.