Daily Archives: 23. desember, 2005

KOЯN 4

Er ömurleg hljómsveit. Það sést best á stafsetningunni, ef tónlistin var þá ekki nógu fráhrindandi. Ætli rússar tali um Kojan? Nei, áreiðanlega eru þeir kúltíveraðri en svo. Sannur rússi léti ekki sjá sig talandi um lægri listir en Púskín og Dostójevskí, jafnvel þótt hann stæði milli bolsévískrar aftökusveitar og afturgöngu Ívans ógurlega, hver héldi á […]

Jólatónleikar 2

Ég lét loksins verða af því og fór á jólatónleika í gærkvöldi. Tónleikarnir voru haldnir í Víðistaðakirkju og þar sungu MS-kórinn og unglingakór kirkjunnar. Báðir kórar stóðu sig frábærlega, vissulega þekki ég ýmsa og margvíslega úr MS-kórnum og þarf því að þykja hann betri (nei, það er ekki hægt að bera svona saman), en best […]

S.s. 1

Nei, ekki þeir, heldur skammstöfunin. Hvarvetna finnst mér ég rekast á ranga notkun skammstöfunarinnar s.s. sem stendur fyrir svo sem og er oft notuð á undan upptalningu. Hún stendur ekki fyrir sumsé eða samasem, þótt merkingarlegur munur sé ekki ávallt mikill m.t.t. samhengis. Ég veit ekki hvort einhver regla gildi um það, en mér þykir […]