Daily Archives: 11. janúar, 2006

300000 4

Íslendingar búsettir á Íslandi töldu í fyrsta sinn þrjúhundruðþúsund í gær. Ætli enginn hafi dáið meðan Halldór klæddi sig í frakkann og dreif sig niður á fæðingardeild? Annars finnst mér það nett hallærislegt að fá hamingjuóskir með þjóðfélagsþegn x frá forsætisráðherra. Ég hefði neitað honum um heimsóknina. Djöfull hlýtur líka foreldrunum á undan að finnast […]

Niður með DV 4

Það hlaut að koma að því að djöfulsins skálkarnir á viðbjóðslegasta miðli landsins næðu að drepa einhvern. Þeir hafa nú myrt mann sem var saklaus gagnvart lögum, mann sem var góður vinur æskufélaga míns, mann sem gat varla hafa yfirbugað nokkurn, fötlunar sinnar vegna. Það eru morðingjar á DV, morðingjar sem á að rétta yfir. […]