Fullmikið af því góða

Stundum er erfitt að vita hvernig manni líður og óljóst hvernig manni á að líða. Það hefur verið fullmikið af því undanfarið og meðfylgjandi heimskupör hafa verið framin. Afleiðingar þeirra þarf að fást við í réttri röð, en þá kemur sama vandamál upp aftur. Þetta er erfitt manni sem allt vill hafa á hreinu.