Óheppni?

Maturinn minn brann í ofninum meðan ég skrifaði síðustu færslu. Sumir kynnu að kalla það óheppni. Ég kalla það kæruleysi.