Tilvitnun dagsins

„And Romeo says -Hey man gimme a cigarette,
and they all reach for their pack
and Frankie lights it for him and pats him on the back.“
– úr „Romeo is Bleeding“ eftir Tom Waits.
Aðalmálið er samt ekki hvað hann segir heldur hvernig hann segir það.

3 thoughts on "Tilvitnun dagsins"

 1. Avatar Einar Steinn skrifar:

  Orð að sönnu. Flott tilvitnun. Á hvaða plötu er þetta lag?
  Fékk annars Rain Dogs á bókasafninu.

 2. Það er á Blue Valentine.
  Rain Dogs er snilld og skammastín fyrir að hafa ekki hlustað á hana fyrr! Bestu lögin á henni að yðar einlægs mati eru, í þeirri röð sem þau koma fyrir á plötunni, Clap Hands, Tango Till They’re Sore, Hang Down Your Head, Time, Rain Dogs, Blind Love, Walking Spanish og Downtown Train. Þetta er raunar hálf platan en það gildir einu.

 3. Avatar Einar Steinn skrifar:

  Hafði heyrt eitthvað eitt-tvö lög af henni.

Lokað er á athugasemdir.