Til hvers var sofið?

Ég lagði mig og tæpum tveimur tímum seinna vaknaði ég fullkomlega ósofinn, kaldhæðnislega sem það hljómar. Það er aðeins eitt verra og það er að vakna við hliðina á Gunnari Birgissyni. Raunar, þegar ég hugsa út í það, þá er margt verra en að vakna ósofinn.