Wovon mann night sprechen kann …

Ég skrifaði tvær persónulegar færslur í röð, henti báðum. Stundum er betra að þegja en bera vandamál sín á torg. Mönnum er hvort eð er engin náðarbjörg í að úthella blóði sínu á internetinu. Nema þeir vilji fá svona komment: Luv ur sight, pres_link fur penis enlargment.