Daily Archives: 3. febrúar, 2006

Ædol 1

Þetta Ædol-lið er hvert öðru verra. Nei, ég er ekki að horfa. Heyri nógu vel í því samt.

The path to self-destruction 3

* Drekktu sex kaffibolla í einum rykk. * Deildu á nasista í þjóðþekktu vefriti. * Sinntu starfi þínu hjá sænska kapítalinu líkt þú fáir greitt fyrir það. * Drekktu tvo kaffibolla til.

As Time Goes By 5

Hef verið að hlusta þónokkuð á „As Time Goes By“ með Dooley Wilson (hann spilaði raunar ekki sjálfur á píanóið, heldur Elliot Carpenter, sjálfur var hann trommuleikari). Ætla mér samt ekki að vitna í hin frægu orð Ingrid Bergman. Það er ofnotuð og illa meðfarin tilvitnun. Þess í stað er hér önnur: Ilsa: I wasn’t […]

Íslenskir nasistar 0

Nú fyrir skemmstu sat undirritaður á kaffihúsi í miðborg Reykjavíkur og reyndi sem mest hann mátti að njóta veru sinnar þar. Það reyndist honum hinsvegar þónokkur Sýsifosarsteinn að velta, sökum þess að á téðu kaffihúsi var urmull af nasistum, þeir bókstaflega fylltu rýmið. Eftir um klukkustundar veru í gjallandi upphrópunum nasistanna um ríkið, foringjann og […]