Daily Archives: 11. febrúar, 2006

Víða það flýgur 2

Greinin mín um kaffihúsanasistana virðist að litlum hluta hafa hafnað í Lesbók Morgunblaðsins í dag. Þeir sem eru áskrifendur á netinu geta lesið brotið hér.

Um franskar 0

Ég minntist örstutt á sérstaka talmálsbeygingu orðsins franskar í samkvæmi hjá Daníel í gærkvöldi. Mér gafst ekki tóm til að fara neitt náið í það svo ég geri það nú. Orðið franskar rekur uppruna sinn til fyrirbæris er nefnist franskar kartöflur. Nafnið mun ekki veita nákvæma vísbendingu um uppruna fyrirbærisins. Í daglegu tali hefur þetta […]

Nældur 0

Þá hef ég verið „nældur“ af Kára. Skammist hann sín fyrir að reyna að næla í karlmenn. Ég ætla að flottræflast til að nota excerpt svo öll síðan verði ekki ein upptalning á mismerkilegum hlutum um sjálfan mig.