Daily Archives: 3. mars, 2006

Dyrasíminn 5

Agalegt að missa af dyrasímanum. Hver veit nema örlögin standi á þröskuldinum og nenni ekki að hringja tvisvar.

Samtal við Thorberg 0

Rétt í þessu fékk ég símhringingu frá myndlistarmanninum Bergi Thorberg, raunar ekki í sambandi við listirnar, heldur vegna tryggingar sem ég eitt sinn var skráður fyrir en ég hef sagt upp. Það er skemmtileg tilviljun því í nóvember 2004 hélt hann ljóðasamkeppni sem ég tók þátt í. Átti að yrkja um málverk eftir hann sem […]

Endurfæðing hugsunar 0

Í gær var ég alveg handviss um að ég yrði fyrir sárum vonbrigðum með nokkuð. Ég var búinn að semja um það bloggfærslu í huganum, en þegar vonbrigðin létu á sér standa var engin þörf fyrir hana lengur. Áðan rakst ég svo á nær nákvæmlega sömu færslu á öðru bloggi. Í sjálfu sér ekkert merkilegt, […]