Uppljóstrun

Það má kannski alveg segja það: Ég stefni að útgáfu ljóðabókar í sumar eða haust. Það er allt þvísemnæst smollið saman. Meira að segja búinn að fá manneskju til að myndskreyta kápuna.