Ég hafna þeim möguleika að ég sé að fá hálsbólgu í annað sinn í sama mánuði! Sjáum hversu langt ég kemst á afneitun. Þetta er alveg makalaust, aldrei hefur þetta komið fyrir mig áður. Ekki síður er þetta óvanalegt vegna þess að fyrst fékk ég hálsbólgu 1. mars, nú fæ ég hana aftur 31. mars. […]
Categories: Uncategorized
- Published:
- 31. mars, 2006 – 21:39
- Author:
- By Arngrímur Vídalín
Þreyta og sljóleiki. Nostalgía samhliða kvíða samhliða óþreyju eftir framtíðinni. Ótti við að mistakast. Löngun til að ferðast. Löngun til að flytja í eigið húsnæði. Von um uppfyllingu drauma. Tregi til að takast á við nýjungar. Óvissa. Vantrú á kosti valsins. Von um farsæla hamingjuleit. Gremja, galsi, áræðni, kæruleysi. Svefnleysi, andleysi, óbilgirni, kröfuharka. Trú, söknuður, […]
Categories: Hugleiðingar
- Published:
- 31. mars, 2006 – 13:42
- Author:
- By Arngrímur Vídalín