Daily Archives: 16. apríl, 2006

Keppni 28

Páskar og Brazil 2

Í nokkur ár andæfði ég páskaeggjasiðnum. Í fyrra tók ég hann aftur upp og nú sit ég heima í rólegheitum að borða eina eggið sem ég fékk (meira en nóg fyrir mig!). Málshátturinn í egginu að þessu sinni var: Hafðu ekki of mörg járn í eldinum. Það þykir mér sérlega viðeigandi miðað við færslu gærdagsins. […]