Þessi dagur hefur verið skrítinn fyrir mig. Veit ekki hvernig mér á að líða. Um það hef ég eiginlega ekkert meira að segja.
3 thoughts on “… og svo kom þögnin”
Lokað er á athugasemdir.
Þessi dagur hefur verið skrítinn fyrir mig. Veit ekki hvernig mér á að líða. Um það hef ég eiginlega ekkert meira að segja.
Lokað er á athugasemdir.
Prófaðu tregablandna gleði.
Viðeigandi. Mér fannst dagurinn góður, fallegur og angurvær. Og flottur hatturinn þinn!
Hehe, takk fyrir það 🙂
En það var sérstakur fílingur sem helltist yfir mig. Hann var ekkert í líkingu við gleði, nær sorg, þó öðruvísi. Get ekki lýst því. Fannst eins og athöfnin ætti meira inni, meiri nánd, þyrfti að eiga sér stað yfir lengri tíma. En allt sem ég vildi sagt hafa eða gert hafa kom fyrir ekki og skyndilega rann upp fyrir mér að það var of seint. Þetta er búið. Veit það bara ekki. Líklega er tregi besta orðið. Samt …