Vaknað árdegis

Í nótt dreymdi mig að ég ætti í þeim hvimleiða vanda að þurfa að koma svona risaeðlu út úr herberginu mínu. Það er ekki alltaf að maður er einu sinni svo heppinn. Í gær lagði ég mig til dæmis og dreymdi að ég væri í vinnunni.

Annars stefndi ég á fimm tíma svefn í nótt. Það virðist hafa tekist nærri upp á mínútu.