Daily Archives: 3. maí, 2006

Gleði! Gleði! 17

Bókavörður á Borgarbókasafni Reykjavíkur. Það er ég.

Homo consumus 0

Kona frá MasterCard hringdi í mig um daginn og bauð mér kort. Ég sagði: „Jájá, alveg eins … þarf ég nokkuð að gera eitthvað?“ Svo var ekki. Og þá er maður fyrst orðinn alvöru Íslendingur, handhafi gullkorts MasterCard með 150.000 króna heimild án ábyrgðar (guðminngóður). En hvar endar þetta? Áður ég veit af verð ég […]

Mataræði og útivist 0

Fann loksins ullarpeysuna sem amma prjónaði á mig haustið 2004. Hún er hlý og góð og kom sér vel áðan þegar ég gekk út í búð að kaupa framúrstefnuleg matvæli. Framúrstefnuleg fyrir mig, því ég borða einungis óhollustu. Þá er ég ekki að segja að súrmjólk með púðursykri og bananabitum sé neitt sérlega hollur matur […]