Textabrot dagsins

„Nú vaknar þú
allt virðist vera breytt
ég gægist út
en ég sé ekki neitt.“
-úr Glósóla, eftir SigurRós.

9 thoughts on "Textabrot dagsins"

 1. Brynjar hinn spaki skrifar:

  Ótengt textabrotinu; Arngrímur, nennirðu að losa þig við þessa mynd þar sem þú situr inni í herberginu þínu. Allar hinar myndirnar eru góðar og passa vel, en þessi er vægast sagt…ekki góð. Þú lítur út fyrir að vera tuttugu árum eldri á henni, og andlitið er einhvernveginn bjagað.

 2. Mér fannst hún bara svo fyndin … en ég tek hana þá.

 3. Björn skrifar:

  En það er svo töff mynd.

 4. Arngrímur skrifar:

  Geðveikt lag!

 5. Brynjar hinn spaki skrifar:

  Tengt textabrotinu; Mjög svo gott lag

 6. Lárus Gauti skrifar:

  Ágætis byrjun finnst mér samt betri! En hvað um það.

 7. Hún er bara allt öðruvísi, þetta er meiri sumarplata. Annars var textinn við lagið Ágætis byrjun ljóð dagsins hér um daginn.

 8. Lalli skrifar:

  Já segðu, Ágætis byrjun er mun kaldari og ísilögð. Takk er í meiri jollyskapi og sumarfílíng.

Lokað er á athugasemdir.