Daily Archives: 13. maí, 2006

Menningin sefur ei 2

Í nótt átti ég erfitt um vik að sofna vegna ýmissra áleitinna umhugsunarefna er að mér sóttu. Um þrjúleytið virtist ég ekki geta náð vissu klassísku tónverki sem ég kom ekki fyrir mig úr höfðinu. Fyrir því settist ég inn í eldhús og fékk mér Rice Krispies, því á nóttunni nennir maður aldrei að fá […]

Börn að leik á vordegi 2

Það er afskaplega fallegt veður þótt eilítið svalt sé. Börnin leika sér áhyggjulaus úti með vatnsbyssur, sem því miður er ástæða þess að ég get ekki lesið úti, eins leiðinlegt og það er að segja það. Þau vekja nefnilega upp tvær ólíkar kenndir: Annarsvegar góðar minningar úr manns eigin æsku, hinsvegar þá tilfinningu að sá […]