Mig langar að ganga á fjall. Mig langar líka í berjamó. Mig langar í Skaftafell, Atlavík, Dimmuborgir og Vaglaskóg. Ó hve mig langar.
4 thoughts on “Löngun”
Lokað er á athugasemdir.
Mig langar að ganga á fjall. Mig langar líka í berjamó. Mig langar í Skaftafell, Atlavík, Dimmuborgir og Vaglaskóg. Ó hve mig langar.
Lokað er á athugasemdir.
Úff,sama hér. Við eigum alltaf eftir að fara hringinn!
Það er á dagskrá seinnihlutann í ágúst, þegar ég er hættur að vinna.
Mig langar í Þórsmörk. Og upp á Esju.
Ójá, hvorttveggja langar mig sömuleiðis. Þó oggulítið meira upp í Þórsmörk.