Daily Archives: 10. júní, 2006

Nykur 0

Ef maður leitar að nykri í myndaleit Google sést að hægt er að kaupa slíka skepnu á vefsíðunni 847.is. Annars hyggst ég fjalla ítarlega um nykra á þessum síðum innan skamms.

Þá er komið að því 0

Endurfundir 2000 árgangsins úr Laugalækjarskóla í kvöld. Ég hef verið fenginn til að lesa upp ljóð þar, svo ég valdi þau miðað við tilefni. Leiðinlegt að þetta er ekki alvöru reunion þar sem kennurunum er boðið. En ég er farinn að hlakka dálítið til að hitta suma, hlakka ekkert til að hitta aðra. Annars er […]

Bók í mannhafið 0

Vek athygli á þessu. Spurning hvort það þurfi ekki að frelsa þessar bækur, sbr. Finnið Bók í mannhafið og þið skiljið hvað ég á við.