Daily Archives: 14. júní, 2006

Ekkert líf 4

Þessa dagana er lífið skemmtilegra í vinnunni en utan hennar. Það getur ekki með nokkru móti talist eðlilegt. Hinsvegar er svosum ekki hægt að halda því fram að ég eigi mér líf utan vinnunnar. Og tíminn líður hratt. Kannski vegna þess að ég sef nú meira en ég á vana til. Og bloggið ber keim […]

Í hillu 2

Heimur í mótun: Frá árdaga til Rómaveldis. Þýð. Örnólfur Thorlacius. Þess má geta að sami Örnólfur fær 75 ára afmælisrit gefið út sér til heiðurs í dag. Engar hamingjuóskir héðan.

Veðrun, gól og heimboð 2

Veðrið er indælt, a.m.k. ef maður er inni. Trén standa lárétt fyrir utan gluggann og þeir fáu safngestir sem láta sjá sig eru veðraðir inn að innsta húðlagi, þeim megin sem sneri upp í vindinn. Þeir geta þá huggað sig við að líklega jafnast það út á heimleiðinni. En sólina skulu þeir jafnframt varast. Nýjustu […]