Í hillu 2

Hvernig stendur á því að karlar hlusta aldrei og konur geta ekki bakkað í stæði: Munurinn á kynjunum og hvað er til ráða eftir Allan og Barböru Pease.

Er vandamálið kannski ekki síst fólgið í því að misvitrir einstaklingar halda fram þessum mun og skrifa um hann bækur? Nema kannski séu þeir bestir í að leysa vandamálin sem skapa þau.

2 thoughts on “Í hillu 2”

  1. ég kann amk. alveg að bakka í stæði! Og minn karl er mjög flinkur að hlusta.
    Liðið vill náttúrlega bara selja bækurnar sínar…

  2. Ég ætla að skrifa sjálfshjálparbókina „Hvernig græða á peninga“. Hún verður 500 blaðsíður og í henni stendur ekkert nema „skrifaðu sjálfshjálparbók“.

Lokað er á athugasemdir.