BLOGGIÐ UM VEGINN
Ritað af bloggaritmískri snilld
Senn skríður nykurinn upp úr Kumburtjörn. Ég finn það í hófunum. Miðvikudagskvöldið nálgast.